9
Íslenska
MIKILVÆGT!LESIÐVANDLEGAOGGEYMIÐ.
VARÚÐ!
• Gakktu úr skugga um að fylgihlutir (t.d. bönd)
eru vel föst við vögguna.
• Fjarlægðu rimla vöggunnar þegar barnið getur
setið upprétt án stuðnings. Þegar barn fer að
sitja eða standa hjálparlaust notar það rimlana
sem klifurgrind og getur dottið úr vöggunni.
• Haltu fjarri opnum eldi.
Gott að vita
• Lyftu og fjarlægðu dýnuna úr rúminu áður
en þú setur rimlahlína í rúmið. Rimlahlín er
saumuð í heilu lagi og helst á sínum stað með
böndunum á hliðunum og með því að setja
dýnu á botninn.
• Kannaðu rimlahlína reglulega og taktu hana
úr notkun ef það eru einhver merki um slit eða
skemmdir.
• Rimlahlín passar í rimlarúm með 70x140 cm
botni.
Umhirða og þrif
Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.
Ekki nota bleikiefni.
Ekki setja í þurrkara
Má strauja við hámark 110°C.
Ekki setja í þurrhreinsun.
Getur hlaupið í þvotti um 4%.