EasyManuals Logo
Home>IKEA>Repeater>TRADFRI E1746

IKEA TRADFRI E1746 User Manual

IKEA TRADFRI E1746
64 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #14 background imageLoading...
Page #14 background image
14Íslenska
NOTKUN Á ÞRÁÐLAUSUM MAGNARA
IKEA Home smart vörurnar ná betri tengingu með
TRÅDFRI magnaranum.
Pörun: Bættu IKEA Home smart vörum við
snjallkerð. Sjá leiðbeiningar hér að neðan.
STÝRIBÚNAÐI BÆTT VIÐ MAGNARANN
Þegar magnari er seldur með IKEA Home smart
vöru (í sömu pakkningu) eru þau þegar pöruð
saman.
Þú getur ekki bætt IKEA Home smart vöru beint við
magnarann. Til þess þarftu TRÅDFRI stýribúnað.
Fylgdu eftirfarandi þrepum til að bæta við
stýribúnaði:
Gættu þess að magnarinn sé í sambandi og að
kveikt sé á honum.
1. Haltu stýribúnaðinum nálægt magnaranum sem
þú vilt bæta við (ekki meira en í 5 cm fjarlægð).
2. Ýttu og haltu niðri pörunarhnappinum í a.m.k.
10 sekúndur. Pörunarhnappurinn er undir lokinu
að aftan.
3. Stöðugt rautt ljós birtist á stýribúnaðinum.
Farðu að vörunni sem þú vilt stýra og endurtaktu
pörunina.
Hvítt ljós dofnar á IKEA Home smart vörunni og
blikkar einu sinni til að gefa til kynna að hún sé
pöruð við magnarann.
ENDURSTILLA Á GRUNNSTILLINGU
Þráðlaus magnari:
Þrýstu prjóni í gatið undir magnaranum í a.m.k. 5
sekúndur.
Þegar búið er að endurstilla magnarann skaltu
para stýribúnaðinn við magnarann og para svo
stýribúnaðinn aftur við IKEA Home smart vöruna.
MIKILVÆGT!
Magnarinn er aðeins ætlaður til notkunar
innandyra og má nota við 0°C til 14°C.
Ekki skilja magnarann eftir í beinu sólarljósi eða
nálægt hitagjafa þar sem hann gæti ofhitnað.
Drægi á milli þráðlausa magnarans og
móttökutækis er mælt fyrir opið svæði.
Mismunandi byggingarefni og staðsetning
búnaðarins getur haft áhrif á drægi.
VARÚÐ!
Innstungan þarf að vera nálægt búnaðinum og
aðgengileg.
Notið aðeins á þurrum stað.
Hafðu eftirlit með börnum til að tryggja að þau
leiki sér ekki með vöruna.
Fargaðu búnaðinum ef hann verður fyrir
skemmdum.
Aldrei nota skemmda eða gallaða USB-snúru til
að hlaða, það getur valdið skaða á búnaðinum og
tækinu þínu.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Tegund: E1746 þráðlaus magnari
Inntak: 5.0V DC
Langdrægi: 10 m á opnu svæði
Aðeins fyrir notkun innandyra
Rekstrartíðni: 2405-2480MHz
Asafköst: 3 dBm

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the IKEA TRADFRI E1746 and is the answer not in the manual?

IKEA TRADFRI E1746 Specifications

General IconGeneral
BrandIKEA
ModelTRADFRI E1746
CategoryRepeater
LanguageEnglish

Related product manuals