EasyManuals Logo
Home>ProKlima>Air Conditioner>28964490

ProKlima 28964490 User Manual

ProKlima 28964490
Go to English
285 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #167 background imageLoading...
Page #167 background image
167
VII.Viðhald
Hreinsun: Fyrir hreinsun og viðhald skal slökkva á tækinu og taka tengilinn úr innstungunni. Hreinsið
yfirborðið
Hreinsið yfirborð tækisins með blautum og mjúkum klút. Notið ekki kemísk efni eins og
bensól, alkóhól, bensín o.s.frv., annars mun yfirborð loftræstingarinnar skemmast eða jafnvel tækið í
heild sinni.
Hreinsið síuna
Verið viss um hreinsa síuna á tveggja vikna fresti svo hún stíflist ekki af ryki og skilvirkni
loftræstingarinnar minnki.
Hreinsið efri ramma síunnar
Losið með skrúfjárni skrúfuna sem festir EVA síunetið og bakskelina og takið EVA síunetið úr.
Setjið EVA síuna í heitt vatn með hlutlausu hreinsiefni (u.þ.b. 40 / 104) og þurrkið á
skuggsælum stað eftir hún hefur verið hreinsuð.
VIII. Geymsla tækisins
1: Losið frárennslishlífina, takið vatnstappann úr og tæmið vatnið í vatnspönnunni í önnur
vatnsílát eða hallið tækinu til tæma vatnið í önnur ílát.
2: Kveikið á tækinu, stillið loftræstinguna á lágan viftuhraða, og viðhaldið þessu ástandi þar til
frárennslisrörið verður þurrt, til halda innri hluta tækisins þurrum og hindra það myndist
mygla.
3: Slökkv á tækinu, takið rafmagnstengilinn úr sambandi og vefjið rafmagnssnúrunni í
kringum vafningsstaurinn; setjið vatnstappann og frárennslishlífina í. 4: Fjarlægið útblástursrörið og
geymið á góðum stað.

Table of Contents

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the ProKlima 28964490 and is the answer not in the manual?

ProKlima 28964490 Specifications

General IconGeneral
BrandProKlima
Model28964490
CategoryAir Conditioner
LanguageEnglish

Related product manuals