Efnisyrlit
Öryggisupplýsingar 288
Öryggisleiðbeiningar 290
Innsetning 292
Vörulýsing 293
Stjórnborð 295
Fyrir fyrstu notkun 296
Dagleg notkun 298
Tímastillingar 303
Að nota fylgihluti 304
Viðbótarstillingar 307
Góð ráð 309
Umhirða og hreinsun 312
Bilanaleit 318
Tæknigögn 320
Orkunýtni 320
Skipulag valmyndar 322
Umhversmál
323
IKEA-ÁBYRGÐ
324
Með fyrirvara á breytingum.
Öryggisupplýsingar
Fyrir uppsetningu og notkun heimilistækisins skal lesa
meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er ekki
ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun veldur
meiðslum og skemmdum. Alltaf skal geyma leiðbeiningarnar
með tækinu til síðari notkunar.
Öryggi barna og viðkvæmra einstaklinga
•
Börn, 8 ára og eldri og fólk með minnkaða líkamlega-, skyn-
eða andlega getu, eða sem skortir reynslu og þekkingu,
mega nota þetta tæki, ef þau eru undir eftirliti eða hafa verið
veittar leiðbeiningar varðandi örugga notkun tækisins og ef
þau skilja hættuna sem því fylgir. Halda skal börnum yngri
en 8 ára gömlum og fólki með mjög miklar og óknar
fatlanir frá heimilistækinu, nema þau séu undir stöðugu
eftirliti.
•
Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér
ekki með heimilistækið.
•
Haltu öllum umbúðum frá börnum og fargaðu þeim á
viðeigandi hátt.
ÍSLENSKA
288