Hvernig á að velja lokavalkost
1. skref Veldu hitunaraðgerðina og stilltu hitastigið.
2. skref
Ýttu á: .
3. skref Stilltu eldunartímann.
4. skref
Ýttu á: .
5. skref Ýttu á: Ljúka aðgerð.
6. skref Stilltu þitt val: Ljúka aðgerð.
7. skref
Ýttu á: . Endurtaktu aðgerðina þangað til skjárinn sýnir aðalskjáinn.
Hvernig á að seinka ræsingu eldunar
1. skref Stilltu hitunaraðgerðina og hitastigið.
2. skref
Ýttu á: .
3. skref Stilltu eldunartímann.
4. skref
Ýttu á: .
5. skref Ýttu á: Seinkuð ræsing.
6. skref Veldu gildið.
7. skref
Ýttu á: . Endurtaktu aðgerðina þangað til skjárinn sýnir aðalskjáinn.
Hvernig á að að framlengja eldunartíma
Þegar 10% eru eftir að eldunartímanum og maturinn virðist ekki vera tilbúinn getur þú fram‐
lengt eldunartímann. Þú getur einnig breytt hitunaraðgerðunum.
Ýttu á +1mín til að framlengja eldunartímann.
Hvernig á að breyta tímastillingum
1. skref
Ýttu á: .
2. skref Stilltu tímagildið.
3. skref
Ýttu á: .
Þú getur breytt innstilltum tíma hvenær sem er meðan á eldun stendur.
Að nota fylgihluti
AÐVÖRUN! Sjá kaa um
Öryggismál.
ÍSLENSKA 304