116 117
CBD6601V
IS
TENGING VIÐ FRÁRENNSLI
Settu frárennslisslönguna í frárennslisrör með að minnsta kosti 4 cm þvermál, eða leggðu hana í vask. Vertu
viss um að beygja ekki harkalega eða klemma hana. Ótengda endann á slöngunni skal staðsetja að hámarki
60 cm yr þeim eti sem vélin stendur á. Ekki má dýfa henni í vatn (slíkt gæti leitt til bakæðis).
STAÐSETTU FRÁRENNSLISSLÖNGUNA
SAMKVÆMT LEIÐ A EÐA LEIÐ B
Vinnuborð
Ath!
Ótengda endann á slöngunni skal
staðsetja að hámarki 600 mm yr
þeim eti sem vélin stendur á.
Framhluti
Frárennslisslanga
Að hámarki 600 mm
40 mm