120 121
CBD6601V
IS
Þrep 2: Að velja saltskammt
Til að velja réttan saltskammt fyrir það vatn sem þú notar, skaltu ýta nokkrum sinnum á Ræsa/Hlé takkann.
Skammtarnir eru sýndir í eftirfarandi röð: H1 -> H2 -> H3 -> H4 -> H5 ->H6
Þrep 3: Ljúka við saltskömmtunarstillingu
Ef þú gerir ekkert í 5 sekúndur þá skiptir vélin úr stilliham í biðstöðuham. Það eru 6 mögulegir saltskammtar.
Veldu samkvæmt neðangreindri töu:
Vatnsharka
Stilling á
saltskammtara
Sést á skjámynd
dH
1)
mmol/l
2)
0-5 0-0,9 1 H1: Snögghamur
6-11 1,0-2,0
2
12-17 2,1-3,0 3
H3: Glasa- og snögghamur
18-22 3,1-4,0 4 * H4: Umhvershamur
23-34 4,1-6,1 5
H5: Umhvers- og
snögghamur
35-45 6,2-8,0 6
H6: Umhvers- og
glasahamur
Ath!
1) þýsk mælieining á vatnshörku
2) millimol per líter, alþjóðleg eining á vatnshörku
*) verksmiðjustilling
Hafðu samband við vatnsveituna þína til að fá upplýsingar um vatnshörkuna.
B. FYLLA GLJÁEFNISSKAMMTARANN
Gljáefnisskammtari
Gljáefnið losnar í síðustu skolun til að koma í veg fyrir að smádropar myndist á uppþvottinum. Smádropar
sem þorna geta skilið eftir bletti og rákir. Vatnið rennur betur af uppþvottinum með hjálp gljáefnisins og
þornar einnig betur. Uppþvottavélin er hönnuð til að nota gljáefni í vökvaformi. Gljáefnisskammtarinn er inni í
hurðinni í sömu hæð og uppþvottaefnishólð. Til að fylla á skammtarann skaltu opna hurðina og hella gljáefni
í skammtarann þar til stöðumælirinn er algjörlega svartur.
Gljáefnisskammtarinn rúmar 110 ml
Hlutverk gljáefnis
Gljáefnið bætist sjálfvirkt við í síðustu skoluninni. Þetta tryggir ítarlega skolun og kemur í veg fyrir bletti og
rákir sem ella myndast í þurrkun.