124 125
CBD6601V
IS
ATRIÐI SEM HUGA SKAL AÐ ÁÐUR EN GRINDIN ER HLAÐIN OG EFTIR Á
Til að ná bestum árangri í uppþvotti, skaltu fylgja þessum leiðbeiningum til að hlaða grindina.
Eiginleikar, grind og karfa geta litið mismunandi út eftir vélargerð.
Skafaðu burt grófar matarleifar. Mýktu upp leifar af mat sem hefur brunnið í pottum og pönnum. Ekki er
nauðsynlegt að skola af uppþvottinum með rennandi vatni.
Settu uppþvottinn í uppþvottavélina á eftirfarandi hátt:
1 Snúðu bollum, glösum, pottum, steikarpönnum o.s.frv. þannig að op þeirra snúi niður.
2 Bogna og grópna/útskorna hluti skal staðsetja þannig að vatn geri runnið af þeim.
3 Alla hluti skal staðsetja á öruggan hátt þannig að þeir geti ekki oltið.
4 Alla hluti skal staðsetja þannig að sprautuarmur geti snúist óhindrað meðan á uppþvotti stendur.
Ath! Mög litla hluti skal ekki setja í uppþvottavélina þar sem þeir geta auðveldlega fallið úr grindinni/
körfunni.
• Leirtau og hnífapör má ekki setja inní aðra hluti eða liggja yr hvort öðru.
• Til að koma í veg fyrir skemmdir skal sjá til þess að glermunir snertist ekki.
• Hnífa með löngum blöðum skal staðsetja uppreista.
• Langa og/eða oddhvassa hluti eins og fyrirskurðarhnífa, verður að leggja lárétt í grindina.
• Forðastu að yrfylla uppþvottavélina. Það er mikilvægt til að tryggja góðan árangur í uppþvotti og
sparar orku.
HLAÐA GRINDINA
Staðsettu leirtau og eldhúsílát þannig að vatnsbunur geti ekki hreyft þau úr stað.
11 Framreiðsluskeiðar
9 Diskar fyrir
eftirrétti
10 Hnífaparakarfa
8 Djúpir diskar7 Diskar
6 Sporöskjulaga diskur5 Djúpt fat
4 Skál
3 Glös
2 Millistórar
framreiðsluskálar
1 Bollar