126 127
CBD6601V
IS
VELJA ANNAÐ FERLI
Forsendur: Þú getur valið annað ferli eingöngu ef valið ferli hefur aðeins verið í gangi í stuttan tíma. Annars
getur verið að uppþvottahreinsiefnið ha þegar verið losað og vatninu dælt úr vélinni. Í slíkum tilfellum verður
að fylla á ný uppþvottaefnishólð (sjá kaann um „Fylla uppþvottaefnishólð“).
Þrýstu á Ræsa/Hlé takkann til að gera hlé á vélinni með lokaðri hurð. Ýttu á og haltu inni takkanum Ræsa/
Hlé í meira en 3 sekúndur til að setja vélina í biðstöðuham. Þá getur þú valið annað ferli og ræst vélina á ný
(sjá kaann um „Setja uppþvottaferli í gang“).
Ath! Ef þú opnar hurðina meðan á uppþvotti stendur þá stöðvast vélin. Þegar þú síðan lokar hurðinni og ýtir
á Ræsa/Hlé takkann, þá heldur vélin áfram völdu ferli eftir 10 sekúndur.
Gaumljós ferla gefa til kynna viðkomandi stað í ferlinu:
a) Eitt gaumljós er í gangi með stöðugu ljósu --- biðstaða eða hlé.
b) Eitt gaumljós blikkar --- uppþvottur er í gangi.
Við lok uppþvottaferlis
Þegar uppþvottaferlinu hefur lokið heyrist hljóðmerki í 8 sekúndur, þareftir stöðvast vélin.
• Slökktu á uppþvottavélinni
1. Slökktu á uppþvottavélinni með því að þrýsta á Á/AF-takkann.
2. Skrúð fyrir vatnskranann.
• Opnaðu hurðina varlega.
Heitt leirtau er viðkvæmt fyrir höggum. Áður en þú tekur úr vélinni skaltu leyfa uppþvottinum að kólna niður
í 15 mínútur.
• Taktu úr uppþvottavélinni.
Það er eðilegt að uppþvottavélin sé blaut að innan.
VIÐVÖRUN!
Ekki opna hurðina meðan uppþvottur er í gangi. Vatn sem sprautast út getur valdið bruna.
RÆSA UPPÞVOTTAVÉLINA
Setja uppþvottaferli í gang
Dragðu út grindina (sjá kaann „Hlaða grind uppþvottavélar“).
Bættu við uppþvottalegi.
Settu klóna í innstunguna. Vélin þarf 220–240 V AC 50 Hz
(innstungan verður að hafa 10 A 250 V AC öryggi).
Sjáðu til þess að vatnsþrýstingur sé á fullum styrk.
Ýttu endurtekið á ferlishnappinn til að etta gegnum uppþvottaferlana í eftirfarandi röð:
Umhvershamur -> Glös -> Snögg> Rækilegur-> Venjulegur
Þegar ferli er valið þá lýsist upp viðkomandi gaumljós. Næst skaltu svo ýta á Ræsa/Hlé takkann.
Uppþvottavélin fer þá í gang.
Ath! Þegar þú ýtir á Ræsa/Hlé takkann til að gera hlé á uppþvotti, þá hættir ferlis gaumljósið að blikka og
uppþvottavélin gefur frá sér hljóðmerki á hverri mínútu þangað til þú ýtir aftur á Ræsa/Hlé takkann til að setja
hana aftur í gang.