EasyManuals Logo

elvita CDM2600V User Manual

elvita CDM2600V
Go to English
158 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #133 background imageLoading...
Page #133 background image
IS IS
133
VIÐVÖRUN! Farðu eftir öllum
öryggisleiðbeiningum hér að neðan við
notkun uppþvottavélarinnar.
Uppsetning og viðgerðir skulu vera í
höndum viðurkennds rafvirkja. Tæki
þetta er ætlað til notkunar á heimili og
fyrir sambærilega notkun, svo sem:
- í aðsetri starfsmanna í verslunum, á
skrifstofum og öðrum vinnustöðum
- í landbúnaði
- fyrir gesti á hótelum, mótelum og
öðru dvalarhúsnæði
- á gistiheimilum
Börn frá 8 ára aldri og fólk með skerta
líkamlega getu, skerta heyrn/sjón,
skerta andlega getu eða án reynslu
mega aðeins nota tækið undir eftirliti
til þess bærs einstaklings eða sé þeim
leiðbeint um örugga notkun tækisins
og að viðkomandi átti sig á öllum
hættum sem fylgja notkuninni.
Börn mega aldrei leika sér með tækið.
Þrif
og viðhald á tækinu má aldrei vera í
höndum barna án eftirlits.
Fólk með skerta líkamlega getu (þar
með talin börn), skerta heyrn/sjón,
skerta andlega getu eða án reynslu
mega aðeins nota tækið undir eftirliti
til þess bærs einstaklings eða sé þeim
leiðbeint um örugga notkun tækisins
og að viðkomandi átti sig á öllum
hættum sem fylgja notkuninni.
Umbúðaefni getur verið börnum
hættulegt!
Tæki þetta er eingöngu ætlað til
heimilisnotkunar innanhúss.
Gættu þess vandlega að tækið,
rafmagnsleiðslan eða klóin lendi ekki
í vatni eða öðrum vökva (hætta á
rafhöggi).
Taktu tækið úr sambandi við
veitustraumrás áður en þrif eða
viðhaldsvinna á því hefst.
Þrífðu tækið með mjúkri tusku í mildri
sápulausn. Þurrkaðu af því með þurri
tusku.
Þetta tæki uppfyllir eftirfarandi ESB-reglur og tilskipanir: 2014/35/EU,
2014/30/EU, 2009/125/EG, (EG) 643/2009 og 2002/96/EG
Öryggisupplýsingar

Table of Contents

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the elvita CDM2600V and is the answer not in the manual?

elvita CDM2600V Specifications

General IconGeneral
Brandelvita
ModelCDM2600V
CategoryDishwasher
LanguageEnglish

Related product manuals