IS IS
156
Villukóðar
Umfang tækisins
Ef vandamál koma upp, blikka gátljósin og gefa tegund villu til kynna:
Kóði Vandamál Möguleg ástæða
Flýtivalsgátljósið blikkar
með stuttu millibili
Það tekur langan tíma að
fylla.
Vatnskraninn er lokaður, aðrennslið stíað eða
vatnsþrýstingur of lágur.
ECO-gátljósið blikkar
með stuttu millibili
Yrfyllt. Yrfyllt. Leki frá uppþvottavélinni.
VIÐVÖRUN
• Skrúfaðu fyrir vatn að vélinni ef hún er yrfull af vatni. Hafðu svo samband
við tæknimann.
• Fjarlægðu ef vill vatn úr botni yppþvottavélarinnar (ef hún yrfyllist eða það er
leki) áður en þú setur hana í gang á ný.
Hæð (H)
815 mm
Breidd (W) 598 mm
Dýpt (D1) 580 mm (vélin er lokuð)
Dýpt (D2) 1150 mm (vélin er opin 90°)
D1
D2
W
H