IS IS
143
Bilanaleit
Athugaðu
hallastillingu
fram/aftur
Athugaðu
hallastillingu
vinstri/hægri
ATH!
Hám. hæðarstilling fóta er 50 mm.
Áður en hringt er í tæknimann
Lestu yr ábendingarnar á næstu síðum (svo þú komist hjá því að ónáða tæknimann að óþörfu).
Vandamál Möguleg ástæða Viðbrögð
Uppþvottavélin fer
ekki í gang
Rafvar er sprungið eða
ro hefur slegið út.
Skiptu um öryggi eða endurstilltu rofann.
Aftengdu önnur tæki, ef við á, sem tengd eru sömu veitustraumrás og uppþvottavélin.
Rafmagnið er ekki á.
Gakktu úr skugga um að uppþvottavélin sé tengd (gátljós við rafmagnshnapp lýsir) og
að hurðin sé vel lokuð.
Gakktu úr skugga um að rafmagnsleiðslan sé rétt tengd við innstungu.
Lágur vatnsþrýstingur.
Gakktu úr skugga um að aðrennsli vatns sé rétt tengt og að skrúfað sé frá
vatnskrananum.
Hurð
uppþvottavélarinnar er
ekki nógu vel lokuð.
Lokaðu vélinni vel.
Vatn dælist ekki úr
uppþvottavélinni.
Beygð eða klemmd
frárennslisslanga.
Athugaðu frárennslisslönguna.
Sía er stíuð. Athugaðu grófsíuna.
Frárennsli vasksins er
stíað.
Athugaðu vaskinn og gakktu úr skugga um að frárennsli hans sé ekki stíað. Ef vandann
má rekja til stíu í frárennsli í vaski gæti fremur verið þörf á vatnsvirkja en tæknimanni
fyrir uppþvottavélar.