EasyManua.ls Logo

elvita CDM2600V - Að Nota Uppþvottavélina; Settu Salt Í Vatnsmýkingarhólfið; Vöruyfirlit

elvita CDM2600V
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
IS IS
136
Að nota
uppþvottavélina
Vöruyfirlit
MIKILVÆGT
Lestu allar leiðbeiningar um notkun áður en uppþvottavélin
er tekin í notkun í fyrsta sinn (þannig tryggirðu að hún verði
notuð á besta mögulega hátt).
Settu salt í vatnsmýkingarhólð
ATH!
Slepptu þessum kaa ef ekki er vatnsmýkingarhólf í vélinni
þinni.
Notaðu bara salt sem er ætlað uppþvottavélum.
Salthólð er undir neðri grindinni. Fylltu á það í samræmi við
leiðbeiningar:
VIÐVÖRUN
Notaðu bara salt sem er ætlað uppþvottavélum!
Allar aðrar gerðir salts, sem ekki eru ætlaðar til notkunar í uppþvottavélum
(einkum borðsalt) geta skemmt vatnsmýkingarbúnaðinn. Ábyrgð
framleiðanda nær ekki til skemmda sem verða vegna þess að röng tegund
af salti er notuð.
Settu salt aðeins á vélina áður en þvottaker er keyrt (ekki á eftir).
Þannig kemur þú í veg fyrir að salt eða saltvatn liggi einhvern tíma í botni
þvottavélarinnar og valdi tæringu.
Fylgdu leiðbeiningunum hér að neðan til að setja
uppþvottavélarsalt í:
1. Taktu neðri grindina út og skrúfaðu svo lokið af hólnu.
2. Settu enda (meðfylgjandi) trektar í gatið og helltu í hana
1,5 kg af uppþvottavélarsalti.
3. Fylltu vatn upp að hámarksmerkingu salthólfsins (það
er eðlilegt að smávegis vatn leki frá salthólnu).
4. Skrúfaðu lokið á að nýju þegar hólð er fullt.
5. Gátljós salthólfsins slokknar þegar það hefur verið fyllt
af salti.
6. Settu uppþvottaker í gang (við mælum með jótlegu
ker) strax og búið er að setja saltið í hólð. Sé það
ekki gert getur salta vatnið skemmt síukerð, dæluna
eða aðra mikilvæga íhluti í vélinni. Ábyrgðin nær ekki til
tjóns af því taginu.
ATH!
Myndir eru einungis til viðmiðunar (tæki þitt gæti verið
öðruvísi en myndirnar sýna).
Áður en uppþvottavélin er tekin í notkun:
UtanInnan
1. Stilltu vatnsmýkingarhólð á rétta stillingu
2. Settu salt í vatnsmýkingarhólð
3. Fylltu grindina
4. Settu í uppþvottaefnishólð
Salthólf
Uppþvottaefnishólf
Innra rör
Efsti skolarmur
Neðri skolarmur
Síueining
Hnífaparakarfa
Efri grind
Neðri grind
Hnífaparahilla Efri skolarmur Glasahilla
Lestu 1. hluta Vatnsmýkingu í KAP II: Upplýsingar fyrir hverja gerð
fyrir sig um að stilla vatnsmýkingarhólð.

Table of Contents

Related product manuals