EasyManuals Logo

elvita CDM2600V User Manual

elvita CDM2600V
Go to English
158 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #150 background imageLoading...
Page #150 background image
IS IS
150
Skjár
8 Viðvörunarljós
Eftirskolefni
Ef gátljósið
logar þýðir það að lítið er eftir af
eftirskolefni uppþvottavélarinnar (bættu við eftirskolefni).
Saltnotkun
Ef gátljósið
logar þýðir það að lítið er eftir af salti
uppþvottavélarinnar (bættu við salti).
9 Þvottakersgátljós
Kröftugt
Fyrir uppþvott með föstum matarleifum, t.d. óhreinum
pottum, pönnum eða matarfötum.
ECO
Þetta er staðalker fyrir venjulegan óhreinan uppþvott á
borð við potta, diska, glös og lítið óhreinar pönnur.
Flýtival
Styttra þvottaker fyrir lítið óhreinan uppþvott sem ekki
þarf að þurrka.
90 mínútur
Fyrir venjulegan uppþvott sem þarf ýtiþvott.
10 Seinkun á uppþvotti
Sýnir tíma seinkaðrar ræsingar. (3 klst., 6 klst., 9 klst.)
Vatnsmýking
Vatnsmýking er stillt handvirkt miðað við hörku vatnsins.
Vatnsmýkingarefnið fjarlægir steinefni og sölt í vatninu sem annars myndu hafa neikvæð áhrif á virkni uppþvottavélarinnar.
Harka vatnsins eykst með magni steinefna í því.
Stilltu vatnsmýkinguna í ljósi hörku vatns á þínu svæði - á ekki við á Íslandi.
Leitaðu upplýsinga hjá bæjarfélaginu um hörku vatns á þínu svæði.
Að stilla saltnotkunina
Hægt er að stilla saltnotkun uppþvottavélarinnar eftir hörku vatnsins. Þannig er hægt að hámarka nýtingu saltsins og
aðhæfa hana.
1. Settu vélina í gang með því að þrýsta á ræsihnappinn (þá kviknar á gátljósum).
2. Haltu Start/hlé-hnappnum inni í minnst 5 sekúndur (innan 60 sekúndna eftir að vélin var sett í gang) til að ræsa stilliforrit
vatnsmýkingar.
3. Þrýstu á Start/hlé-hnappinn til að velja stillingu sem hær eiginleikum vatnsins á þínu svæði. Í hvert sinn sem þú þrýstir
á Start/hlé-hnappinn breytast stillingarnar samkvæmt eftirfarandi: H1-> H2-> H3-> H4-> H5-> H6.
4. Þrýstu á ræsihnappinn til að fara úr úr stilliforritinu.
1° dH = 1,25° Clarke = 1,78° fH = 0,178 mmol/l
Staðalstilling: H3
Leitaðu upplýsinga hjá bæjarfélaginu um hörku vatns á þínu svæði.
HARKA VATNS
0–5
6–11
12–17
18–22
23–34
35–55
°dH (þýsk
mæling á hörku)
°fH (frönsk
mæling á hörku)
°Clarke (ensk
mæling á hörku)
0–9
10–20
21–30
31–40
41–60
61–98
0–6
7–14
15–21
22–28
29–42
43–69
mmol/
0–0,94
1,0–2,0
2,1–3,0
3,1–4,0
4,1–6,0
6,1–9,8
Vatnsmýkingarstig
H1 -> Ljós fyrir Flýtival lýsir
H2 -> Ljós fyrir 90 mín. lýsir
H3 -> Ljós fyrir Flýtival, 90 mín. lýsir
H4
->
Ljós fyrir glös lýsir
H5
->
Ljós fyrir Flýtival, glös lýsir
H6
->
Ljós fyrir 90 mín. Glös lýsir
Saltnotkun
(grömm/þvottaker)
0
9
12
20
30
60

Table of Contents

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the elvita CDM2600V and is the answer not in the manual?

elvita CDM2600V Specifications

General IconGeneral
Brandelvita
ModelCDM2600V
CategoryDishwasher
LanguageEnglish

Related product manuals