IS IS
157
Tæknilegar upplýsingar
Gagnablað fyrir uppþvottavél til heimilisnotkunar skv. ESB-tilskipun 1016/2010 og 1059/2010:
Framleiðandi Elvita
Gerð/lýsing CDM2600V/CDM2600X
Staðalborðbúnaður 12
Orkuokkur
A++
Árleg orkunotkun
258 kWh
Orkunotkun staðaþvottakers 0,90 kWh
Rafmagnsnotkun ef slökkt er á vélinni 0,45 W
Rafmagnsnotkun í biðstöðu 0,49W
Árleg vatnsnotkun
3.080 lítrar
Þurrkokkur
A
Staðalþvottaker
ECO 45°C
Þvottatími staðalþvottakers 190 mínútur
Hljóðstig 47 dB(A) (re 1 pW)
Uppsetning Fríttstandandi
Hægt að byggja inn JÁ
Orkunotkun 1.760-2.100 W
Markspenna/tíðni 220–240 V/50 Hz
Vatnsþrýstingur (æðiþrýstingur) 0,04–1,0 MPa = 0,4–10
bar
ATH!
A+++ (mest skilvirkni) til D (minnst skilvirkni)
Orkunotkun byggist á 280 venjulegum uppþvottaferlum með tengingu við kalt vatn og orkusparandi stillingu. Raunveruleg
orkunotkun er breytileg eftir því hvernig uppþvottavélin er notuð.
Vatnsnotkun byggist á 280 venjulegum uppþvottaferlum. Raunveruleg vatnsnotkun er breytileg eftir því hvernig þvottavélin er
notuð.
A (mest skilvirkni) til G (minnst skilvirkni)
Þetta þvottaker hentar fyrir þvott á glösum, postulíni og hnífapörum í meðallagi óhreinum. Þetta er skilvirkasta kerð (bæði
hvað varðar orku- og vatnsnotkun) fyrir þannig uppþvott.