VIRKNIPRÓFUN
1. Stingið tækinu í vegginnstungu.
2. Ýtið á ON/OFF hnapp á fjarstýringu til að
ræsa tækið.
3. Ýtið á MODE hnapp og veljið AUTO,
COOL, DRY, og FAN og athugið hvort
tækið vinni eðlilega.
Ath.: Ef umhverfishitastig er undir 16° C þá
getur tækið ekki unnið í kælistillingu.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Hám. leyfilegur þrýstingur
Svið umhverfishitastigs kæliaðgerðar