Þvottur - ÍSLENSKA 381
3. Lokið færist fram.
4. Bættu þvottaefni við hólfið fyrir aðalþvottalotuna.
Til að ná betri árangri við þvott, sérstaklega ef þú ert með mjög óhreina hluti, helltu þá litlu magni
af þvottaefni ofan á hurðina. Aukaþvottaefnið verður notað á forþvottastiginu.
5. Renndu og ýttu svo niður til að loka lokinu.
Tilgangur gljáa
Gljái er losaður í lokaskoluninni til að hindra vatn í að mynda dropa á leirtauinu, sem geta skilið eftir sig bletti og rendur.
Það bætir einnig þurrkunina með því að láta vatnið renna af leirtauinu. Uppþvottavélin er hönnuð til að nota fljótandi gljáa.