398 Hreinsun - ÍSLENSKA
HREINSUN
Rétt viðhald tækis þíns getur lengt endingartíma þess.
VIÐVÖRUN!
Taktu vélin úr sambandi áður en hún er hreinsuð og viðhald framkvæmt á henni.
VARÚÐ!
• Ef hreinsunar er þörf skal einungis nota mjúkan rakan klút vættan í mildri sápu. Notaðu þurran klút til að
þurrka bleytu af vélinni.
• Til að fjarlægja bletti af innra yfirborði skal nota klút vættan í vatni og smávegis ediki, eða hreinsiefni
sérstaklega gerðu fyrir uppþvottavélar.
VARÚÐ!
• Til að hindra að vatn komist inn í hurðarlæsinguna og rafmagnshluti skal ekki nota hreinsiefni í
úðabrúsum af neinni gerð.
• Notaðu aldrei svarfandi hreinsiefni eða ræstipúða á ytri yfirborð þar sem það gæti rispað áferðina.
Sumar pappírsþurrkur gætu einnig rispað eða skilið eftir sig för á yfirborðinu.
Hurð og hurðarþétti þrifin
Gerðu þetta reglulega til að fjarlægja matarleifar.
VARÚÐ!
Ekki nota leysiefni eða svarfandi hreinsiefni til að þrífa ytra byrði og gúmmíhluta uppþvottavélarinnar. Notaðu
klút vættan með heitu sápuvatni.
1. Opnaðu hurðina.
2. Þrífðu hurðarþéttin með mjúkum, rökum klút.