Tæknilýsingar - ÍSLENSKA 433
Stærðir
Notkunargildi
Raunveruleg gildi fyrir kerfi geta verið frábrugðin þeim gildum sem sýnd eru hér. Gildin sem gefin eru upp fyrir kerfi önnur
en sparnaðarkerfið eru aðeins til hliðsjónar.
Kerfi Tímalengd kerfis
(klukkustundir:mínútur)
Orkunotkun (kWh) Vatnsnotkun (l)
90 mín 1:30 0,659 9,5
Sparnaður 3:18 0,628 9,0
Öflugt 3:25 1,199 15,2
Hratt 0:30 0,600 10,2
ESB tilskipanir og staðlar
Þetta tæki uppfyllir viðeigandi ESB tilskipanir og reglugerðir og ber á sér CE-merkið. Ef hún fylgir ekki tækinu er hægt á fá
samræmisyfirlýsingu ESB samkvæmt beiðni.