Þvottur - ÍSLENSKA 391
1. Bollagrind lögð upp.
2. Bollagrind lögð niður.
Þegar bollagrindin er í uppréttri stöðu er hægt að halla háum glösum upp að henni.
Diskagrindur lagaðar aftur
Hægt er að leggja saman diskagrindurnar í neðri körfunni til að búa til pláss fyrir stærri hluti.
1. Diskagrindur lagaðar aftur.
Fyllt í uppþvottavélina á hagkvæman hátt
Notaðu þessar leiðbeiningar þegar hlaðið er í uppþvottavélina.
VIÐVÖRUN!
Hnífar með löngum blöðum geymdir í uppréttri stöðu skapa mögulega hættu.