382 Þvottur - ÍSLENSKA
Fyllt á skammtara gljáa
Gerðu þetta þegar gaumljósið lýsir.
VARÚÐ!
• Notaðu aðeins skolefni sem ætlað er fyrir uppþvottavélar. Fylltu aldrei á skammtara gljáa með öðrum
efnum (t.d. hreinsiefni uppþvottavéla, fljótandi þvottaefni). Það myndi skemma uppþvottavélina.
• Gljái sem hellist niður og er skilinn eftir á botni vélarinnar getur valdið froðumyndun í næsta þvotti. Ef gljái
hellist niður skal nota rakadrægan klút til að fjarlægja það sem helltist niður.
1. Lyftu handfanginu til að opna lokið.
2. Bættu við gljáa í skammtara gljáa.
VARÚÐ! Ekki yfirfylla skammtara gljáa.
3. Lokaðu lokinu.