EasyManuals Logo
Home>Danfoss>Thermostat>Icon

Danfoss Icon Installation Guide

Danfoss Icon
164 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #89 background imageLoading...
Page #89 background image
IS
Uppsetningarleiðbeiningar Danfoss Icon™ 24 V móðurstöð
Ívírtengdu ker
Tengdu allt að þrjár Danfoss Icon 24V móður-
stöðvar við hver aðra með 4 víra rafsnúru með
samtvinnuðum vírum og meðfylgjandi tengi.
4 víra rafsnúrul
Max. 3 ×
Móðurstöðvar
í einu kerfi
Tengipunktarút
1 2 3
1. GND
2. COM A
3. COM B
Í þráðlausu ker
Þegar tengdar eru allt að þrjár Danfoss Icon 24V
móðurstöðvar þarf arskiptaeiningu með hverri
aðal- / aukastöð.
Tengiaðferð fyrir margar Danfoss Icon stöðvar
í ker
Ákersstjóra
1. Settu upp alla hitastilla og vaxmótora eins og lýst
er íýtileiðbeiningum D2 til D6.
2. Framkvæmdu netprófun. Ýttu á til að vel-
ja„TEST og ýttu á til að velja NET TEST“.
Staðfestu með OK (Flýtileiðbein. E7 og E8).
Pörun móður- og aukastöðvar
Aths! Aukastöðvar þarf aðskilgreina sem aukastöðvar
áður en útgöngum og hitastillum er úthlutað á þær.
1. Á völdum kersstjóra skal velja til að velja stil-
linguna INNSTALL.
2. Á aukastöð kers, skal ýta á og halda í 1,5
sekúndur. Á skjánum skiptast á SLA TYPA og SLA
TYPB.
3. Ýttu á til að velja á milli tveggja aukastöðva
og staðfestu með OK. Sjá „skilgreiningu á
aukastöðvar“ á næstu síðu.
4. Endurtaktu skref 1 – 3 til aðtengja aðra aukastöðí
kerð (hám. tvær aukastöðvar eru leyfðar).
Samtenging eiri
Danfoss Icon™
móðurstöðva í eitt
ker
NETPRÓFUN á undirstöð kers
1. Settu upp alla hitastilla og vaxmótora eins og lýst
er í ýtileiðbeiningum D2 til D6.
2. Framkvæmdu netprófun. Ýttu á til að velja
TEST og ýttu á til að velja NET TEST. Stað-
festu með OK (Flýtileiðbein. E7 og E8).
3. Að lokinni PRÓFUN skal ýta á til að veljaRUN
og á OK (Flýtileiðbein. E9).
APP PRÓFUN á kersstjóra
1. Framkvæmdu kersprófun. Ýttu á til að velja
TEST“ og ýttu á til að velja „APP TEST“. Stað-
festu með OK (Flýtileiðbein. E7 og E8).
2. Að lokinni PRÓFUN skal ýta á til að veljaRUN
og á OK (Flýtileiðbein. E9).
Aths! Ef viðbótareiningu er bætt við ker verður
setja hana inn á móðurstöðina.
Breyting á viðbótareiningu
1. Á Danfoss Icon viðbótareiningunni skal ýta á
og halda í 1,5 sekúndur. Á skjánum skiptast á
SLA TYPA og SLA TYPB.
2. Ýttu á til að velja á milli tveggja aukastöðva
og staðfestu með OK. Sjá nánar skilgreiningu á
aukastöð”.
TENGIPRÓFUN á undirstöð (milli móður- og un-
dirstöðvar)
Ýttu á í 1,5 sekúndur. Skjárinn sýnir tengimyns-
trið á meðan TENGIprófun er framkvæmd. Að því
loknu sýnir skjárinn ölda sendinga sem móttek-
nar hafa verið hlutfallslega.
Prófanir fyrir margar
Danfoss Icon™
stöðvar í ker
VIMCG30F | 088N3678 | 89
© Danfoss | FEC | 2019.02

Table of Contents

Other manuals for Danfoss Icon

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the Danfoss Icon and is the answer not in the manual?

Danfoss Icon Specifications

General IconGeneral
BrandDanfoss
ModelIcon
CategoryThermostat
LanguageEnglish

Related product manuals