Tengipunktarút
1 2 3
1. GND
2. COM A
3. COM B
Í þráðlausu ker
Þegar tengdar eru allt að þrjár Danfoss Icon™ 24V
móðurstöðvar þarf arskiptaeiningu með hverri
aðal- / aukastöð.
Tengiaðferð fyrir margar Danfoss Icon™ stöðvar
í ker
Ákersstjóra
1. Settu upp alla hitastilla og vaxmótora eins og lýst
er íýtileiðbeiningum D2 til D6.
2. Framkvæmdu netprófun. Ýttu á til að vel-
ja„TEST“ og ýttu á til að velja „NET TEST“.
Staðfestu með OK (Flýtileiðbein. E7 og E8).
Pörun móður- og aukastöðvar
Aths! Aukastöðvar þarf aðskilgreina sem aukastöðvar
áður en útgöngum og hitastillum er úthlutað á þær.
1. Á völdum kersstjóra skal velja til að velja stil-
linguna INNSTALL.
2. Á aukastöð kers, skal ýta á og halda í 1,5
sekúndur. Á skjánum skiptast á SLA TYPA og SLA
TYPB.
3. Ýttu á til að velja á milli tveggja aukastöðva
og staðfestu með OK. Sjá „skilgreiningu á
aukastöðvar“ á næstu síðu.
4. Endurtaktu skref 1 – 3 til aðtengja aðra aukastöðí
kerð (hám. tvær aukastöðvar eru leyfðar).
Samtenging eiri
Danfoss Icon™
móðurstöðva í eitt
ker
NETPRÓFUN á undirstöð kers
1. Settu upp alla hitastilla og vaxmótora eins og lýst
er í ýtileiðbeiningum D2 til D6.
2. Framkvæmdu netprófun. Ýttu á til að velja
„TEST“ og ýttu á til að velja „NET TEST“. Stað-
festu með OK (Flýtileiðbein. E7 og E8).
3. Að lokinni PRÓFUN skal ýta á til að velja„RUN”
og á OK (Flýtileiðbein. E9).
APP PRÓFUN á kersstjóra
1. Framkvæmdu kersprófun. Ýttu á til að velja
„TEST“ og ýttu á til að velja „APP TEST“. Stað-
festu með OK (Flýtileiðbein. E7 og E8).
2. Að lokinni PRÓFUN skal ýta á til að velja„RUN”
og á OK (Flýtileiðbein. E9).
Aths! Ef viðbótareiningu er bætt við ker verður að
setja hana inn á móðurstöðina.
Breyting á viðbótareiningu
1. Á Danfoss Icon™ viðbótareiningunni skal ýta á
og halda í 1,5 sekúndur. Á skjánum skiptast á
SLA TYPA og SLA TYPB.
2. Ýttu á til að velja á milli tveggja aukastöðva
og staðfestu með OK. Sjá nánar “skilgreiningu á
aukastöð”.
TENGIPRÓFUN á undirstöð (milli móður- og un-
dirstöðvar)
Ýttu á í 1,5 sekúndur. Skjárinn sýnir tengimyns-
trið á meðan TENGIprófun er framkvæmd. Að því
loknu sýnir skjárinn ölda sendinga sem móttek-
nar hafa verið hlutfallslega.
Prófanir fyrir margar
Danfoss Icon™
stöðvar í ker
VIMCG30F | 088N3678 | 89
© Danfoss | FEC | 2019.02